Skip to main content

AUSTURRÍKI 1999

Haustið 1999 stóð Skógræktarfélag Íslands fyrir átta daga kynnisferð til Tíról í Austurríki. Ferðin var skipulögð í samvinnu við Skógræktarfélag Tíról (Tiroler Forstverein). Markmið ferðarinnar var að kynnast skógum og skógrækt á svæðinu, ekki síst trjátegundum frá hálendari hluta Alpanna.

Þátttakendur í ferðinni voru 50 manns, en leiðangursstjóri var Sveinbjörn Dagfinnsson og fararstjórar Barbara Stanzeit og Jón Geir Pétursson. Flogið var til München (með viðkomu í Frankfurt) og farið þaðan með rútu til Innsbruck, en gert var út þaðan í dagsferðir stærsta hluta ferðarinnar. Seinustu tveimur nóttunum var eytt í Salzburg, áður en haldið var aftur heim á leið.

Í 2. tbl. Skógræktarritsins 2002 er grein um ferðina og má lesa hana hér (pdf).

Umsjón með persónuverndarstillingum

Afar Nauðsynlegt

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Notendasamskipti

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér reynslu markaðssetningar til hins ýtrasta á veraldarvefnum. Allar aðgerðir/áætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostur fyrir hvern ritstjóra vefseturs sem og aðra.

_
_ir