Skógræktarfélag Íslands


Skráning í félagið

Líf í lundi laugardaginn 23. júní kl. 13 - 15

Skógræktarfélög á Íslandi verða með dagskrá á skógræktarsvæðum sínum laugardaginn 23. júní.

Skógræktarfélag Akraness verður með dagskrá í Slögu þennan dag m.a. í samvinnu við Skátafélag Akraness.

Dagskráin er eftirfarandi:

Axarkast

Tálga grein og baka snúrubrauð

Steikja lummur

Pylsur á vægu verði

Þóra segir sögur kl. 14 og 14.30

Velkomin í skógræktina í Slögu kl. 13 - 15

Leikum okkur og höfum gaman

 

Slaga er skógræktarreitur við rætur Akrafjalls. Akið Akrafjallsveg við Gámu

Hvetjum fólk til að mæta, börn ekki síður en fullorðna.

 

Skógræktarfélag Akraness| Dalbraut 21 | 300 Akranes | Netfang: jensbb (hjá) internet.is