Skógræktarfélag Íslands


Skráning í félagið

Aðalfundur mánudaginn 9. apríl kl. 20 í Grundaskóla

Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness

verður haldinn

mánudaginn 9. apríl 2017 kl. 20.00 í Grundaskóla

 

Dagskrá

1)    Venjuleg aðalfundarstörf:

        Fundargerð síðasta aðalfundar

        Skýrsla formanns

        Reikningar

        Tillögur um félagsgjald. Ekki er lögð fram tillaga um breytingu á félagsgjaldi.

        Lagabreytingar. Ekki hefur komið fram tillaga um lagabreytingar

        Kosningar

2)    Líf í lundi 23. júní 2018. Þátttaka Skógræktarfélags Akraness í verkefninu. Framsaga: Katrín og Reynir.

3)    Verkefnaskrá ársins 2018. Við fáum nú meira land til skógræktar í Slögu og við þjóðveginn. Einnig fáum við væntanlega sjálfboðaliða til að aðstoða okkur. M.a. á að útbúa aðstöðu fyrir nýjar plöntur í Slögu (vatnsveita, pallur).

4)    Önnur mál.

 

Kaffiveitingar

 

Skógræktarfélag Akraness| Dalbraut 21 | 300 Akranes | Netfang: jensbb (hjá) internet.is