Skógræktarfélag Íslands


Skráning í félagið

Stækkun Slögu 2018?

Á fundi sínum þann 5. feb. 2018 samþykkti Skipulags- og umhverfisráð Akranesbæjar eftirfarandi bókun:
Farið verði í stækkun á athafnasvæði Skógræktarfélags Akraness á svokölluðu Slögu svæði. Stækkun taki til, sbr. meðfylgjandi gögn, svæða A, B og skoðað verði hugsanlega með hluta af svæði E m.t.t. starfsemi moldartipps og fjárbænda.
Vonandi verður nýtt svæði girt fyrir sumarið og við getum hafið gróðursetningu þar. Það er afar áríðandi að skógræktarsvæði okkar verði stækkað.

Sjá svæðaskiptingu:

http://www.skog.is/akranes/attachments/042_Slaga_med_stækkun_2017_med_merkingum_4_2017_0516.jpg

 

Skógræktarfélag Akraness| Dalbraut 21 | 300 Akranes | Netfang: jensbb (hjá) internet.is