Skógræktarfélag Íslands


Skráning í félagið

Vegur yfir ræsi styrktur - asparstiklingar gróðursettir

2. maí voru tveir stórir asparbolir (sem við hirtum af Moldartyppunum) settir í kantinn sitt hvoru megin við veginn yfir ræsið á leiðinni inn í Slögu. Þeim er ætlað að styrkja kantana svo hægt sé að bæta möl í veginn og gera þannig veginn meira aflíðandi og auðveldari uppgöngu. Þá höfum við sett niður töluvert af asparstiklingum af ýmsum stærðum eins og sjá má á myndinni hér að neðan.

alt

alt

 

Skógræktarfélag Akraness| Dalbraut 21 | 300 Akranes | Netfang: jensbb (hjá) internet.is