Skógræktarfélag Íslands


Skráning í félagið

Aðalfundur mánudaginn 3. apríl kl. 20 í Grundaskóla

Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness

verður haldinn

mánudaginn 3. apríl 2017 kl. 20.00 í Grundaskóla

 

Dagskrá

 

1)    Venjuleg aðalfundarstörf:

        Fundargerð síðasta aðalfundar

        Skýrsla formanns

        Reikningar

        Tillögur um félagsgjald

        Lagabreytingar. Tillaga lögð fram um að í varastjórn séu allt að sjö. Nú eru þeir tveir.

        Kosningar

2)    Verkefnaskrá ársins 2017. Traktorskaup, gróðursetning, stígagerð, jólatrjáasala o.fl.

3)    Önnur mál.

 

Kaffiveitingar

 

Skógræktarfélag Akraness| Dalbraut 21 | 300 Akranes | Netfang: jensbb (hjá) internet.is