Skógræktarfélag Íslands

Skýrslur

 Skipulag svæðis meðfram þjóðvegi í Flatahverfi

Skógræktarfélag Íslands lét teikna tillögu að skipulagi svæðisins meðfram þjóðveginum í Flatahverfi að beiðni Skógræktarfélags Akraness árið 2005.

Í tillögunni er ýmislegt sem vert er að skoða nánar eins og gönguleiðir, reiðleiðir, leikvellir o.fl. Í fljótu bragði virðist þarna kominn gróður grunnur til að vinna skipulag bæjarins á þessu svæði eftir. Sumt hentar líklega ekki eins og leikvöllur við þjóðveginn o.fl. Sérfræðingar bæjarins þurfa að útfæra þessar tillögur nánar. Aðalatriðið er að útfært verði skipulag fyrir svæðið og gönguleiðir tengdar öðrum gönguleiðum í bænum.

Skipulag skógræktarsvæðis meðfram þjóðvegi í Flatahverfi. Tillaga frá Skógræktarfélagi Íslands 2005 (pdf)

Greinargerð með skipulagstillögu Skógræktarfélags Íslands 2005. Skógræktarsvæði meðfram þjóðvegi (pdf)

Skjöl:
TitillLýsingStærð
Sækja þetta skjal (Ársskýrsla formanns 2012.doc)Ársskýrsla formanns 2012.docÁrsskýrsla formanns 201242 Kb
Sækja þetta skjal (Ársskýrsla formanns 2013.doc)Ársskýrsla formanns 2013.docÁrsskýrla formanns 201340 Kb
Sækja þetta skjal (Ársskýrsla_formanns_2014_med_verkefnaskra_eftir_adalfund.doc)Árskýrsla formanns 2014 með verkefnaskrá 2015Árskýrsla formanns 2014 með verkefnaskrá 201550 Kb
Sækja þetta skjal (Ársskýrsla_formanns_2015_asamt_verkefnaskra.doc)Ársskýrsla_formanns_2015_asamt_verkefnaskra.docÁrsskýrsla formanns 2015 ásamt verkefnaskrá 201656 Kb
Sækja þetta skjal (Landbotaaetlun_2017_1_feb.doc)Landbótaáætlun Skógræktarfélags Akraness 2017Landbótaáætlun Skógræktarfélags Akraness árið 201759 Kb
Sækja þetta skjal (SkogAk_Ársskýrsla_formanns_2016_asamt_verkefnaskra_2017.doc)Ársskýrsla formanns 2016 ásamt verkefnaskrá 2017Árskýrsla formanns 2016 ásamt verkefnaskrá 201760 Kb
Sækja þetta skjal (SkogAk_arsskyrsla_formanns_2017_med_verkefnaskra_2018_april.doc)Ársskýrsla formanns 2017 ásamt verkefnaskrá 2018 (apríl)Ársskýrsla formanns 2017 ásamt verkefnaskrá 2018 (apríl)60 Kb
Sækja þetta skjal (SkogAk_Framk_áætlun_Slögu 2017.pdf)Framkvæmdaáætlun vegna Slögu 2017Kostnaðaráætlun vegna framkvæmda í Slögu. Lagfæring stíga og girðing um svæði A.14 Kb
 

Skógræktarfélag Akraness| Dalbraut 21 | 300 Akranes | Netfang: jensbb (hjá) internet.is