Takmörkuð viðvera verður á skrifstofu Skógræktarfélags Íslands yfir jólin og fram yfir áramót. Því er betra að hringja á undan sér (s. 551-8150) ef þið eigið erindi á skrifstofuna.
Jólatrjáasölur skógræktarfélaganna síðustu daga fyrir jól
Það er enn hægt að nálgast falleg jólatré hjá nokkrum skógræktarfélögum nú síðustu dagana fyrir jól. Skógræktarfélag Árnesinga er með jólatrjáasölu á Snæfoksstöðum helgina 21.-22. desember kl. 11-16. Sjá nánar:…
Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands lokuð 17. desember
Vegna úti- og fjarvinnu starfsfólks verður skrifstofa Skógræktarfélags Íslands lokuð þriðjudaginn 17. desember. Ef brýnt er að ná í einhvern má finna símanúmer starfsfólks á heimasíðu okkar. Mætum aftur á…
Annað tölublað Skógræktarritsins 2024 er nú komið út. Að venju er fjallað um hinar ýmsu hliðar skógræktar í ritinu. Að þessu sinni eru meðal annars greinar um Tré ársins 2024,…